Matseðill vikunnar

18. Nóvember - 22. Nóvember

Mánudagur - 18. Nóvember
Morgunmatur   Lýsi, ab-mjólk, hafrahringir og púðursykur
Hádegismatur Kornflögukjúklingur og kartöflustappa
Nónhressing Ljúffengt brauð, hrökkbrauð, smjör og álegg
 
Þriðjudagur - 19. Nóvember
Morgunmatur   Lýsi, hafragrautur, púðursykur og mjólk
Hádegismatur Soðin ýsa, kartöflur og rúgbrauð
Nónhressing Heimabakað brauð, smjör og álegg
 
Miðvikudagur - 20. Nóvember
Morgunmatur   Lýsi, hafrahringir, kornflex og mjólk
Hádegismatur Svikinn héri, kartöflumús og skógarsósa
Nónhressing Flatkökur, smjör og álegg
 
Fimmtudagur - 21. Nóvember
Morgunmatur   Lýsi, hafragrautur, rúsínur og mjólk
Hádegismatur Grænmetissúpa og heimabakað brauð
Nónhressing Nýbakað brauð, smjör og álegg
 
Föstudagur - 22. Nóvember
Morgunmatur   :)
Hádegismatur Skipulagsdagur - LOKAÐ
Nónhressing :)
 
© 2016 - 2019 Karellen