Matseðill vikunnar

19. Nóvember - 23. Nóvember

Mánudagur - 19. Nóvember
Morgunmatur   Lýsi, ab-mjólk, hafrahringir og mjólk
Hádegismatur Ljúffengar kjötbollur, kartöflumús, sósa og grænmeti
Nónhressing Heimabakað brauð, smjör og álegg
 
Þriðjudagur - 20. Nóvember
Morgunmatur   Lýsi, hafragrautur og mjólk
Hádegismatur Frábærar fiskibollur, kartöflur og grænmeti
Nónhressing Heimabakað brauð, hrökkkex, smjör og ostur
 
Miðvikudagur - 21. Nóvember
Morgunmatur   Lýsi, hafrahringir, kornflex og mjólk
Hádegismatur Kjúklingur, kartöflur og grænmeti
Nónhressing Bananabrauð, smjör og álegg
 
Fimmtudagur - 22. Nóvember
Morgunmatur   Lýsi, hafragrautur og mjólk
Hádegismatur Grjónagrautur, heimabakað brauð og álegg
Nónhressing Ristað brauð, smjör og álegg
 
Föstudagur - 23. Nóvember
Morgunmatur   LOKAÐ - STARFSDAGUR - FORELDRAVIÐTÖL
Hádegismatur LOKAÐ - STARFSDAGUR
Nónhressing LOKAÐ
 
© 2016 - 2018 Karellen