Litlu jólin voru haldin hátíðleg í Tjarnarseli 16. desember. Halla Karen foreldri í leikskólanum kom og las jólasögu fyrir börnin á Ljós- og Sunnuvöllum, elstu börnin sýndu helgileik og Ljósvellir stigu á stokk með söngatriði.
Á meðan sungu yngri börnin saman á Sól...
Leikskólinn verður lokaður vegna sumarleyfa frá 5. júlí - 6. ágúst 2021 að báðum dögum meðtöldum.
Leikskólinn opnar aftur mánudaginn 9. ágúst kl. 12:00.
Haustverkin eru af ýmsum toga í leikskólanum. Sífellt er verið að sá fræjum og svo uppskerum við bæði innra með okkur og á áþreifanlegri hátt.
Á undanförnum dögum hafa börnin lagt hönd á plóg við gróðursetningu haustlauka í Aldingarði æskunnar, sem er skiki í ...
Inn á vefinn er komin starfsáætlun vetrarins ásamt skóladagatali. Einnig er komnar niðurstöður Skólapúlsins sem er könnun á leikskólastarfinu sem gerð var meðal foreldra á vormánuðum.
...Það er stórt skref í lífi barna að hefja skólagöngu sína.
Þessa dagana eru 19 lítil kríli í aðlögun á yngstu deildinni okkar og þá er nú fjör á bænum. Þau hafa verið heppin með allskonar veður. Marga daga hefur sólin skinið skært og svo eru þau stundum svo hep...
Nú er berjatíð um land allt og er garðurinn okkar engin undantekning. Í vikunni tíndu börnin ber af rifs- og sólberjarunnunum okkar með það að markmiði að búa til sultu og hlaup.
Í þessari vinnu barnanna felst mikið náttúru-, stærðfræði, orðaforða og matreiðslun...
Tjarnarsel verður lokað vegna sumarleyfa frá 6. júlí til 7. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Skólinn opnar mánudaginn 10. ágúst kl. 12:00. Fyrir hádegi er skipulagsdagur starfsfólks.
...Dagana 8.-12. júní var vinnuviku barna og kennara í garðinum okkar í Tjarnarseli. Garðurinn var snyrtur í hólf og gólf, sumarblóm gróðursett og máluð þrautabraut.
Undanfarin 7 ár hafa foreldrar og fjölskyldur barnanna mætt hingað í sjálfboðastörfum og fegrað garðin...
Það er okkar (nánast) hlutlausa mat að skemmtilegasta starf í heimi standi nú til boða.
Nú leitum við í Tjarnarseli að leikskólakennurum í okkar góða starfsmannahóp.
Óskað er eftir:
* Deildarstjóra í 100% stöðu frá 10. ágúst 2020
* Leikskólakennara ...
Kæru foreldrar.
Vegna ástandsins sem verið hefur í samfélaginu með tilheyrandi röskunum á leikskólastarfinu hefur verið ákveðið að fresta skipulagsdögum sem vera áttu miðvikudaginn 20. maí og föstudaginn 22. maí. Þess í stað verður skipulagdagur föstudaginn 3. júl...