news

Bílastæði við leikskólann

11. 10. 2018

Eins og flestum er kunnugt eru bílastæðin fyrir framan skólann ekki nógu góð og standa bílar gjarnan langt út á Tjarnargötuna sem skapar slysahættu. Við viljum því biðja ykkur, kæru foreldrar, um að vanda ykkur sérstaklega vel þegar þið leggið bílum ykkar hér fyrir framan. Einnig biðjum við ykkur um að drepa á bílunum því mengandi útblásturinn berst inn í skólann, sérstaklega inn á Sólvelli sem stendur við götuna.

Með fyrirfram þökk
Leikskólastjóri

© 2016 - 2020 Karellen