Karellen

Í Tjarnarseli eru fjórar aldursskiptar deildir, Mánavellir (2-3 ára), Sólvellir (3-4 ára), Ljósvellir (4-5 ára) og Sunnuvellir (5-6 ára). Deildirnar eru aldurshreinar sem þýðir að barn sem byrjar 2 ára er fyrsta árið á Mánavöllum síðan flyst það ásamt jafnöldrum sínum og kennurum á Sólvelli, þá taka Ljósvellir við og á síðasta árinu er barnið á Sunnuvöllum. Deildirnar eru skipulagðar að hverju aldursstigi fyrir sig varðandi aðbúnað, leikföng og viðfangsefni.

Dagskipulag á Ljósvöllum

07:45-10.00 Leikur úti og inni/val.
08:00-09:00 Morgunverður.
10:00-11:30 Hópastarf/leikur á útisvæði.
11:30-13:15 Hádegisverður/val.
13:00-14:30 Leikur á útisvæði.
14:30-16:00 Leikur úti og inni/val.
14:30-15:15 Síðdegishressing.
16.15 Leikskólinn lokar.© 2016 - 2023 Karellen