news

Útgáfa kennsluefnisins Málörvunarstundir - Lengi býr að fyrstu gerð

26. 11. 2021

Leikskólinn Tjarnarsel kynnir útgáfu kennsluefnis fyrir leikskóla: Málörvunarstundir – Lengi býr að fyrstu gerð.

Efnið er afrakstur þróunarvinnu um snemmtæka íhlutun í málþroska barna og er útkoman þessi málörvunarspjöld sem skipt er í4 aldursflokka.

Í hver...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu

16. 11. 2021

Til hamingju með Dag íslenskrar tungu!

Þegar vetrarhúm leggst yfir borg og bí er fátt betra en að hlusta á góða sögu. Við hvetjum foreldra til að halda áfram að taka sér bók í hönd og lesa með börnum sínum á hverjum degi. Fyrir utan hvað þetta eru notalegar stundir...

Meira

news

Útinám hressir, bætir og kætir

11. 10. 2021

Sérfræðingar hafa bent á að í mörgum löndum hafi útivera barna minnkað mikið, nánast horfið eins og dögg fyrir sólu.

Í íslenskum leikskólum er löng hefð fyrir mikilli útiveru og í þá hefð er brýnt að halda, því rannsóknir sýna að útivera hefur jákvæð áh...

Meira

news

Merkur áhrifavaldur

22. 09. 2021

Elstu börnin hafa lesið margar bækur með kennurum sínum um grallaraspóann Einar Áskel.

Gunilla Bergström höfundur bókanna var mörgum kostum gædd sem rithöfundur og myndskreytir. Árið 1972 kemur fyrsta bókin út um Einar Áskel og verður gaurinn því fimmtugur á næsta á...

Meira

news

Grænfáni fyrir átthagaverkefni

21. 09. 2021

Tjarnarsel hlaut Grænfánann í 6. skiptið á Degi náttúrunnar í síðustu viku fyrir Átthagaverkefnið Aldingarður æskunnar. Markmið verkefnisins var m.a. að auka gleði barna í útiveru og þekkingu þeirra og reynslu af ræktun ólíkra plantna. Aldingarðurinn er eins og margir þe...

Meira

news

Uppskeruhátíð í garðinum

02. 09. 2021

Á fyrsta degi septembermánaðar fór árleg uppskeruhátíð fram í Tjarnarseli. Hún markar ákveðin tímamót því sumri er jú tekið að halla.

Börn og kennarar héldu árla morguns út í garðinn og hófust handa við að taka upp kartöflur, grænkál, hnúðkál, hvítlauk og...

Meira

news

Afmælisboð

31. 08. 2021

Þegar börnin eiga afmæli er haldið upp á daginn í leikskólanum. Börnin mega þá koma með ávaxtabakka eða íspinna að heiman og sungið er fyrir barnið og farið í skemmtilega leiki í skólanum. Að mati okkar kennara er ekki þörf á að halda annað afmæli heima fyrir vinina á...

Meira

news

Hnetu og möndluofnæmi

09. 08. 2021

Rétt er að benda foreldrum og öðrum gestum skólans á að vegna bráðaofnæmis er öll neysla á hnetum og möndlum bönnuð innan leikskólans.

...

Meira

news

Sumarleyfi og hákarlar

02. 07. 2021

Kæru fjölskyldur.

Nú þegar sumarfríið hefst að degi loknum viljum við óska ykkur ljúfra stunda í leyfinu. Megið þið njóta ylsins af geislum sólarinnar jafnt sem angan af regnvotum birkitrjánum. Það jafnast ekkert á við íslenskt sumar.

Við sjáumst ...

Meira

news

Bókagjöf

21. 06. 2021

20. júní er alþjóðlegur dagur flóttafólks. Af því tilefni barst elstu börnunum okkar og skólanum sjálfum bókagjöf.

Bókin heitir Ofurhetjur í einn dag og er eftir Önnu Guðrúnu Steinsen tómstunda og félagsmálafræðing. Viðfangsefni bókarinnar er vinátta, samkennd og...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen