Karellen
news

Gjöf frá foreldrafélaginu

20. 06. 2022

Foreldrafélag skólans kom færandi hendi á dögunum með spánýjar gröfur fyrir krakkana okkar.

Börnin tóku þeim að sjálfsögðu fagnandi og hófust strax handa við stórfelldan uppgröft í sandkassanum.

Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir þessa góðu gjöf....

Meira

news

Nýútgefin Skólanámskrá Tjarnarsels

16. 06. 2022

Nú er komin út Skólanámskrá Tjarnarsels 2022- 2025. Námskráin byggir á grunni skólanámskrár frá árinu 2014 og 2017. Námskráin frá árinu 2014 kom út eftir mikla rýnivinnu og endurmat þar sem allir kennarar og starfsfólk skólans komu að. Aðalnámskrá leikskóla frá árinu ...

Meira

news

Styrkur frá Nýsköpunar- og þróunarsjóði Reykjanesbæjar

23. 05. 2022


Tjarnarsel var einn þeirra skóla sem hlaut á dögunum styrk frá Nýsköpunar- og þróunarsjóði Reykjanesbæjar. Markmið sjóðsins er að stuðla að nýsköpun, framþróun og öflugu innra starfi leik og grunnskóla í Reykjansbæ.

Styrkurinn er til kaupa á Bambahús...

Meira

news

Leikandi málörvun í leikskóla

31. 03. 2022

Inga Sif og Árdís stjórnendur í Tjarnarseli eru höfundar greinar sem birtist í febrúar 2022 í Skólaþráðum, sem er tímarit áhugafólks um skólaþróun. Greinin hlaut viðurkenningu í samkeppni Samtaka áhugafólks um skólaþróun um ritun greina um frjótt og skapandi leikskólast...

Meira

news

Litla fólkið og stóru draumarnir

20. 01. 2022

Bókaflokkur sem kallast Litla fólkið og stóru draumarnir eftir Mariu I.S.Vegara sem allir leik- og grunnskólar landsins fengu að gjöf fyrir áramótin segja sögu merkra einstaklinga, allt frá hönnuðum til vísindafólks, sem hafa afrekað stórkostlega hluti en voru eitt sinn börn sem...

Meira

news

Útgáfa kennsluefnisins Málörvunarstundir - Lengi býr að fyrstu gerð

26. 11. 2021

Leikskólinn Tjarnarsel kynnir útgáfu kennsluefnis fyrir leikskóla: Málörvunarstundir – Lengi býr að fyrstu gerð.

Efnið er afrakstur þróunarvinnu um snemmtæka íhlutun í málþroska barna og er útkoman þessi málörvunarspjöld sem skipt er í4 aldursflokka.

Í hver...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu

16. 11. 2021

Til hamingju með Dag íslenskrar tungu!

Þegar vetrarhúm leggst yfir borg og bí er fátt betra en að hlusta á góða sögu. Við hvetjum foreldra til að halda áfram að taka sér bók í hönd og lesa með börnum sínum á hverjum degi. Fyrir utan hvað þetta eru notalegar stundir...

Meira

news

Útinám hressir, bætir og kætir

11. 10. 2021

Sérfræðingar hafa bent á að í mörgum löndum hafi útivera barna minnkað mikið, nánast horfið eins og dögg fyrir sólu.

Í íslenskum leikskólum er löng hefð fyrir mikilli útiveru og í þá hefð er brýnt að halda, því rannsóknir sýna að útivera hefur jákvæð áh...

Meira

news

Merkur áhrifavaldur

22. 09. 2021

Elstu börnin hafa lesið margar bækur með kennurum sínum um grallaraspóann Einar Áskel.

Gunilla Bergström höfundur bókanna var mörgum kostum gædd sem rithöfundur og myndskreytir. Árið 1972 kemur fyrsta bókin út um Einar Áskel og verður gaurinn því fimmtugur á næsta á...

Meira

news

Grænfáni fyrir átthagaverkefni

21. 09. 2021

Tjarnarsel hlaut Grænfánann í 6. skiptið á Degi náttúrunnar í síðustu viku fyrir Átthagaverkefnið Aldingarður æskunnar. Markmið verkefnisins var m.a. að auka gleði barna í útiveru og þekkingu þeirra og reynslu af ræktun ólíkra plantna. Aldingarðurinn er eins og margir þe...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen