Mikið er unnið með Orðaspjallsaðferðina í Tjarnarseli. Markmið hennar er að auka orðaforða barna og hlustunarskilning.
Hér langar okkur að deila með ykkur skemmtilegu dæmi af orðaforðavinnu í skólanum. Kennari á elstu deild las um daginn bókina um Draumálfinn Dísu ef...
Sú skemmtilega hefð hefur myndast hér í Tjarnarseli að börnin á tveimur elstu deildunum kíkja gjarnan í heimsókn á skrifstofuna til að heilsa upp á stjórana.
Þegar þau líta við er þeim gert að leysa fjölbreyttar orðagátur, það er rímað, orð sett saman og tekin ...
Tjarnarsel kynnir kennsluefni fyrir leikskóla: Málörvunarstundir – Lengi býr að fyrstu gerð.
Efnið er afrakstur þróunarvinnu um snemmtæka íhlutun í málþroska barna og er útkoman þessi málörvunarspjöld sem skipt er í 4 aldursflokka.
Í hverjum flokki eru 12 spj...
Leikskólinn verður lokaður vegna sumarleyfa frá 5. júlí - 8. ágúst 2023, að báðum dögum meðtöldum.
...Á Degi íslenskrar tungu er vel við hæfi að fá heimsókn frá íslenskum barnabókahöfundi. Foreldrafélag skólans bauð upp á heimsókn Jónu Valborgar Árnadóttur sem gefið hefur út 10 vinsælar barnabækur.
Jóna las nýjustu bók sína Penelópa bjargar prinsi fyrir börnin ...
Orð skipta máli
Við deilum hér með góðfúslegu leyfi leikskólans Vallar snilldar myndbandi sem þau gerðu um mikilvægi góðs orðaforða. Markmiðið með myndbandinu er að minna á mikilvægi samræðna og bóklesturs fyrir orðaforða barna.
Myndbandið er textað á ...
Dagur uppskerunnar var haldinn í september í fallega garðininum okkar sem skartaði sínu fegursta í tilefni dagsins. Allt gómsæta grænmetið sem börn og kennarar ræktuðu í sumar var tekið upp. Börnin okkar voru mjög áhugasöm og fannst spennandi að smakka og skoða hvort sem var ...
Föstudaginn 23. september sl. var sameiginlegur skipulagsdagur allra leikskóla Reykjanesbæjar í Hljómahöll. Yfirskrift dagsins var Hamingja og heilbrigði með áherslu á að blómstra í krefjandi starfi.
Ingibjörg B. Hilmarsdóttir leikskólafulltrúi, Elsa Hannesdóttir aðstoð...
Foreldrafélag skólans kom færandi hendi á dögunum með spánýjar gröfur fyrir krakkana okkar.
Börnin tóku þeim að sjálfsögðu fagnandi og hófust strax handa við stórfelldan uppgröft í sandkassanum.
Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir þessa góðu gjöf....
Nú er komin út Skólanámskrá Tjarnarsels 2022- 2025. Námskráin byggir á grunni skólanámskrár frá árinu 2014 og 2017. Námskráin frá árinu 2014 kom út eftir mikla rýnivinnu og endurmat þar sem allir kennarar og starfsfólk skólans komu að. Aðalnámskrá leikskóla frá árinu ...