news

Vinnuvika í fallega garðinum

15. 06. 2020

Dagana 8.-12. júní var vinnuviku barna og kennara í garðinum okkar í Tjarnarseli. Garðurinn var snyrtur í hólf og gólf, sumarblóm gróðursett og máluð þrautabraut.

Undanfarin 7 ár hafa foreldrar og fjölskyldur barnanna mætt hingað í sjálfboðastörfum og fegrað garðin...

Meira

news

Skemmtilegasta starf í heimi

14. 05. 2020

Það er okkar (nánast) hlutlausa mat að skemmtilegasta starf í heimi standi nú til boða.

Nú leitum við í Tjarnarseli að leikskólakennurum í okkar góða starfsmannahóp.

Óskað er eftir:
* Deildarstjóra í 100% stöðu frá 10. ágúst 2020
* Leikskólakennara ...

Meira

news

Skipulagsdagar

11. 05. 2020

Kæru foreldrar.

Vegna ástandsins sem verið hefur í samfélaginu með tilheyrandi röskunum á leikskólastarfinu hefur verið ákveðið að fresta skipulagsdögum sem vera áttu miðvikudaginn 20. maí og föstudaginn 22. maí. Þess í stað verður skipulagdagur föstudaginn 3. júl...

Meira

news

Gjöf frá foreldrafélaginu

08. 05. 2020

Foreldrafélag Tjarnarsels kom heldur betur færandi hendi í vikunni. Þá færðu fulltrúar stjórnarinnar starfsfólki leikskólans höfðinglega gjöf sem innihélt ýmis konar hluti til að auka enn frekar vellíðan á vinnustaðnum okkar.

Nú getum við setið ýmist með fagra hit...

Meira

news

Skólahald frá 4. maí 2020

24. 04. 2020

Skólahald verður að mestu með eðlilegum hætti frá 4. maí sem gleður okkur mjög hér í Tjarnarseli. Áfram verður gætt að sóttvörnum og aðgangur um skólann verður takmarkaður eins og kostur er. Einnig verða viðburðir með þátttöku foreldra endurskoðaðir í ljósi fjöld...

Meira

news

COVID-19 kórónaveiran

03. 03. 2020


Ágætu foreldrar / forráðamenn
Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar
áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum
sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar...

Meira

news

Sumarleyfi 2020

19. 02. 2020

Tjarnarsel verður lokað vegna sumarleyfa frá 6. júlí til 7. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Skólinn opnar mánudaginn 10. ágúst kl. 10:00.

...

Meira

news

Skipulagsdagur

13. 02. 2020

Síðastliðinn föstudag var skipulagsdagur í Tjarnarseli. Dagskráin var þétt skipuð eins og alltaf á slíkum dögum, þar sem viska og fróðleikur flæðir yfir bakka sína.

Farið var yfir hvað einkennir góðan starfsanda, heilsuteymi skólans fór yfir áherslur næstu mánað...

Meira

news

Bændur og búalið

24. 01. 2020

Í tilefni bóndadags buðu börnin í Tjarnarseli feðrum sínum og öfum í morgunmat með þjóðlegu ívafi. Í þeim tilvikum sem þessir karlar áttu ekki heimangengt var vitaskuld sjálfsagt að bjóða vel völdum frænda með í staðinn. Í morgunsárið fylltist skólinn því af kör...

Meira

news

Breyting á skóladagatali 2020

20. 01. 2020

Ákveðið hefur verið að færa hálfan skipulagsdag sem vera átti föstudaginn 20. mars til miðvikudagsins 20. maí. Þann dag lokar skólinn kl. 12:00. Einnig verður lokað vegna skipulagsdags föstudaginn 22. maí. Uppstigningardagur kemur á milli skipulagsdagana.

Næsti skip...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen