news

Breyting á skóladagatali 2020

20. 01. 2020

Ákveðið hefur verið að færa hálfan skipulagsdag sem vera átti föstudaginn 20. mars til miðvikudagsins 20. maí. Þann dag lokar skólinn kl. 12:00. Einnig verður lokað vegna skipulagsdags föstudaginn 22. maí. Uppstigningardagur kemur á milli skipulagsdagana.

Næsti skipulagsdagur er föstudaginn 7. febrúar og þá er lokað allan daginn. Engar lokanir verða aftur á önninni fyrr en í maí.

© 2016 - 2022 Karellen