Foreldrafélag skólans kom færandi hendi á dögunum með spánýjar gröfur fyrir krakkana okkar.
Börnin tóku þeim að sjálfsögðu fagnandi og hófust strax handa við stórfelldan uppgröft í sandkassanum.
Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir þessa góðu gjöf.