Karellen
news

Leikandi málörvun í leikskóla

31. 03. 2022

Inga Sif og Árdís stjórnendur í Tjarnarseli eru höfundar greinar sem birtist í febrúar 2022 í Skólaþráðum, sem er tímarit áhugafólks um skólaþróun. Greinin hlaut viðurkenningu í samkeppni Samtaka áhugafólks um skólaþróun um ritun greina um frjótt og skapandi leikskólastarf til birtingar í Skólaþráðum.

https://skolathraedir.is/2022/02/18/leikandi-malorvun-i-leikskola/?print=pdf


© 2016 - 2022 Karellen