Karellen
news

Orð skipta máli

10. 11. 2022

Orð skipta máli

Við deilum hér með góðfúslegu leyfi leikskólans Vallar snilldar myndbandi sem þau gerðu um mikilvægi góðs orðaforða. Markmiðið með myndbandinu er að minna á mikilvægi samræðna og bóklesturs fyrir orðaforða barna.

Myndbandið er textað á íslensku, pólsku, ensku og arabísku.
Við hvetjum alla foreldra og áhugafólk um nám ungra barna til að horfa á myndbandið.

https://www.youtube.com/watch?v=zXWYcD2YBuU

© 2016 - 2022 Karellen