Karellen
news

Skólapúlsinn 2022 - niðurstöður foreldrakönnunar

31. 03. 2022

Niðurstöður úr foreldrakönnun Skólapúlsins sem lögð var fyrir foreldra í febrúar liggja fyrir. Könnunin kom mjög vel út fyrir leikskólann í heild sinni og er hægt að nálgast niðurstöður hennar hér á vefsíðu skólans undir liðnum mat á skólastarfi.

Hjartans þakkir fá foreldrar fyrir hlý orð sem bárust skólanum í gegnum könnunina. Það hvetur kennara, stjórnendur og matráða til góðra verka og gefur okkur byr í seglinn.

© 2016 - 2022 Karellen